Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 3 Móse

 

3 Móse 26.25

  
25. Og ég vil láta sverð koma yfir yður, er hefna skal sáttmálans. Munuð þér þá þyrpast inn í borgir yðar, en ég vil senda drepsótt meðal yðar, og þér skuluð seldir í óvina hendur.