Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 3 Móse

 

3 Móse 26.26

  
26. Þá er ég brýt staf brauðsins fyrir yður, munu tíu konur baka yður brauð í einum ofni og færa yður brauðið aftur eftir vigt, og þér munuð eta og ekki verða mettir.