Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
3 Móse
3 Móse 26.39
39.
Og þeir af yður, sem eftir verða, skulu fyrir sakir misgjörðar sinnar veslast upp í löndum óvina yðar, og þeir skulu veslast upp sakir misgjörða feðra sinna eins og þeir.