Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 3 Móse

 

3 Móse 27.8

  
8. En eigi hann ekki fyrir því, er þú metur, þá skal leiða hann fyrir prest, og prestur skal meta hann. Eftir efnahag þess, er heitið gjörir, skal prestur meta hann.