Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 3 Móse

 

3 Móse 6.10

  
10. Og presturinn skal færa sig í línklæði sín og draga línbrækur yfir hold sitt, taka síðan burt öskuna eftir brennifórnina, er eldurinn hefir eytt á altarinu, og steypa henni niður við hlið altarisins.