Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 3 Móse

 

3 Móse 6.12

  
12. Og eldinum á altarinu skal haldið lifandi með því. Hann skal eigi slokkna. Og presturinn skal á hverjum morgni leggja við að eldinum, og hann skal raða brennifórninni ofan á hann og brenna mörinn úr heillafórnunum á honum.