Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
3 Móse
3 Móse 6.15
15.
Og hann skal taka af því hnefafylli sína, af fínamjöli matfórnarinnar og olíunni, og alla reykelsiskvoðuna, sem er á matfórninni, og brenna á altarinu til þægilegs ilms, sem ilmhluta hennar fyrir Drottin.