Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
3 Móse
3 Móse 7.29
29.
'Tala til Ísraelsmanna og seg: Sá sem færir Drottni heillafórn skal sjálfur fram bera fórnargjöf sína fyrir Drottin af heillafórninni.