Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 3 Móse

 

3 Móse 7.35

  
35. Þetta er hluti Arons og hluti sona hans af eldfórnum Drottins, á þeim degi, sem hann leiddi þá fram til þess að þjóna Drottni í prestsembætti,