Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
3 Móse
3 Móse 8.15
15.
En Móse slátraði honum, tók blóðið og reið því með fingri sínum á horn altarisins allt í kring og syndhreinsaði altarið, en því, sem eftir var af blóðinu, hellti hann niður við altarið, og hann helgaði það með því að friðþægja fyrir það.