Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 3 Móse

 

3 Móse 8.21

  
21. En innýflin og fæturna þvoði hann í vatni. Síðan brenndi Móse allan hrútinn á altarinu. Það var brennifórn þægilegs ilms, það var eldfórn Drottni til handa, svo sem Drottinn hafði boðið Móse.