Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 3 Móse

 

3 Móse 8.26

  
26. Sömuleiðis tók hann úr körfunni með ósýrðu brauðunum, sem stóð frammi fyrir Drottni, eina ósýrða köku og eina olíuköku og eitt flatbrauð og lagði það ofan á mörinn og hægra lærið.