Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 3 Móse

 

3 Móse 8.29

  
29. Því næst tók Móse bringuna og veifaði henni til veififórnar frammi fyrir Drottni. Fékk Móse hana í sinn hluta af vígsluhrútnum, svo sem Drottinn hafði boðið Móse.