Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 3 Móse

 

3 Móse 9.15

  
15. Þá bar hann fram fórnargjöf lýðsins, tók hafurinn, sem ætlaður var lýðnum til syndafórnar, slátraði honum og færði hann í syndafórn, eins og kálfinn áður.