Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
3 Móse
3 Móse 9.22
22.
Síðan hóf Aron upp hendur sínar yfir fólkið og blessaði það. Og hann sté niður, er hann hafði fórnað syndafórninni, brennifórninni og heillafórninni.