Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Lúkasar

 

Lúkasar 10.35

  
35. Daginn eftir tók hann upp tvo denara, fékk gestgjafanum og mælti: ,Lát þér annt um hann og það sem þú kostar meiru til, skal ég borga þér, þegar ég kem aftur.`