Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Lúkasar
Lúkasar 12.58
58.
Þegar þú ferð með andstæðingi þínum fyrir yfirvald, þá kostaðu kapps um það á leiðinni að ná sáttum við hann, til þess að hann dragi þig ekki fyrir dómarann, dómarinn afhendi þig böðlinum, og böðullinn varpi þér í fangelsi.