Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Lúkasar
Lúkasar 14.12
12.
Þá sagði hann við gestgjafa sinn: 'Þegar þú heldur miðdegisverð eða kvöldverð, bjóð þá hvorki vinum þínum né bræðrum, ættingjum né ríkum nágrönnum. Þeir bjóða þér aftur, og þú færð endurgjald.