Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Lúkasar
Lúkasar 16.15
15.
En hann sagði við þá: 'Þér eruð þeir, sem réttlætið sjálfa yður í augum manna, en Guð þekkir hjörtu yðar. Því það, sem hátt er að dómi manna, er viðurstyggð í augum Guðs.