Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Lúkasar

 

Lúkasar 18.11

  
11. Faríseinn sté fram og baðst þannig fyrir með sjálfum sér: ,Guð, ég þakka þér, að ég er ekki eins og aðrir menn, ræningjar, ranglátir, hórkarlar eða þá eins og þessi tollheimtumaður.