Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Lúkasar
Lúkasar 20.9
9.
Og hann tók að segja lýðnum dæmisögu þessa: 'Maður nokkur plantaði víngarð og seldi hann vínyrkjum á leigu, fór síðan úr landi til langdvala.