Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Lúkasar

 

Lúkasar 23.14

  
14. og mælti við þá: 'Þér hafið fært mér þennan mann og sagt hann leiða fólkið afvega. Nú hef ég yfirheyrt manninn í yðar viðurvist, en enga þá sök fundið hjá honum, er þér ákærið hann um.