Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Lúkasar
Lúkasar 23.28
28.
Jesús sneri sér að þeim og mælti: 'Jerúsalemsdætur, grátið ekki yfir mér, en grátið yfir sjálfum yður og börnum yðar.