Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Lúkasar

 

Lúkasar 23.34

  
34. Þá sagði Jesús: 'Faðir, fyrirgef þeim, því að þeir vita ekki, hvað þeir gjöra.' En þeir köstuðu hlutum um klæði hans og skiptu með sér.