Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Lúkasar

 

Lúkasar 23.35

  
35. Fólkið stóð og horfði á, og höfðingjarnir gjörðu gys að honum og sögðu: 'Öðrum bjargaði hann, bjargi hann nú sjálfum sér, ef hann er Kristur Guðs, hinn útvaldi.'