Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Lúkasar
Lúkasar 4.35
35.
Jesús hastaði þá á hann og mælti: 'Þegi þú, og far út af honum.' En illi andinn slengdi honum fram fyrir þá og fór út af honum, en varð honum ekki að meini.