Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Lúkasar

 

Lúkasar 4.40

  
40. Um sólsetur komu allir þeir, er höfðu á sínum vegum sjúklinga haldna ýmsum sjúkdómum, og færðu þá til hans. En hann lagði hendur yfir hvern þeirra og læknaði þá.