Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Lúkasar

 

Lúkasar 7.44

  
44. Síðan sneri hann sér að konunni og sagði við Símon: 'Sér þú konu þessa? Ég kom í hús þitt, og þú gafst mér ekki vatn á fætur mína, en hún vætti fætur mína tárum sínum og þerraði með hári sínu.