Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Lúkasar

 

Lúkasar 8.25

  
25. Og hann sagði við þá: 'Hvar er trú yðar?' En þeir urðu hræddir og undruðust og sögðu hver við annan: 'Hver er þessi? Hann skipar bæði vindum og vatni og hvort tveggja hlýðir honum.'