Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Lúkasar

 

Lúkasar 8.27

  
27. Er hann sté á land, kom á móti honum maður nokkur úr borginni, sem haldinn var illum öndum. Langan tíma hafði hann ekki farið í föt né dvalist í húsi, heldur í gröfunum.