Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Lúkasar
Lúkasar 8.39
39.
'Far aftur heim til þín, og seg þú frá, hve mikið Guð hefur fyrir þig gjört.' Hann fór og kunngjörði um alla borgina, hve mikið Jesús hafði fyrir hann gjört.