Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Lúkasar

 

Lúkasar 8.47

  
47. En er konan sá, að hún fékk eigi dulist, kom hún skjálfandi, féll til fóta honum og skýrði frá því í áheyrn alls lýðsins, hvers vegna hún snart hann, og hvernig hún hafði jafnskjótt læknast.