Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Lúkasar

 

Lúkasar 9.33

  
33. Þegar þeir voru að skilja við Jesú, mælti Pétur við hann: 'Meistari, gott er, að vér erum hér. Gjörum þrjár tjaldbúðir, þér eina, Móse eina og Elía eina.' Ekki vissi hann, hvað hann sagði.