Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Malakí
Malakí 2.17
17.
Þér hafið mætt Drottin með orðum yðar og þér segið: 'Með hverju mæðum vér hann?' Með því, að þér segið: 'Sérhver sem illt gjörir, er góður í augum Drottins, og um slíka þykir honum vænt,' eða: 'Hvar er sá Guð, sem dæmir?'