Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Malakí

 

Malakí 3.7

  
7. Allt í frá dögum feðra yðar hafið þér vikið frá setningum mínum og ekki gætt þeirra. Snúið yður til mín, þá mun ég snúa mér til yðar _ segir Drottinn allsherjar. En þér spyrjið: 'Að hverju leyti eigum vér að snúa oss?'