Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Malakí
Malakí 4.2
2.
En yfir yður, sem óttist nafn mitt, mun réttlætissólin upp renna með græðslu undir vængjum sínum, og þér munuð út koma og leika yður eins og kálfar, sem út er hleypt úr stíu,