Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Markúsar

 

Markúsar 14.43

  
43. Um leið, meðan hann var enn að tala, kemur Júdas, einn þeirra tólf, og með honum flokkur manna frá æðstu prestunum, fræðimönnunum og öldungunum, og höfðu þeir sverð og barefli.