Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Markúsar

 

Markúsar 16.6

  
6. En hann sagði við þær: 'Skelfist eigi. Þér leitið að Jesú frá Nasaret, hinum krossfesta. Hann er upp risinn, hann er ekki hér. Sjá, þarna er staðurinn, þar sem þeir lögðu hann.