Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Markúsar

 

Markúsar 9.31

  
31. því að hann var að kenna lærisveinum sínum. Hann sagði þeim: 'Mannssonurinn verður framseldur í manna hendur, og þeir munu lífláta hann, en þá er hann hefur líflátinn verið, mun hann upp rísa eftir þrjá daga.'