Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Matteusar

 

Matteusar 10.23

  
23. Þegar þeir ofsækja yður í einni borg, þá flýið í aðra. Sannlega segi ég yður: Þér munuð ekki hafa náð til allra borga Ísraels, áður en Mannssonurinn kemur.