Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Matteusar

 

Matteusar 15.32

  
32. Jesús kallaði til sín lærisveina sína og sagði: 'Ég kenni í brjósti um mannfjöldann. Þeir hafa nú hjá mér verið þrjá daga og hafa ekkert til matar. Ég vil ekki láta þá fara fastandi frá mér, þeir gætu örmagnast á leiðinni.'