Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Matteusar

 

Matteusar 16.21

  
21. Upp frá þessu tók Jesús að sýna lærisveinum sínum fram á, að hann ætti að fara til Jerúsalem, líða þar margt af hendi öldunga, æðstu presta og fræðimanna og verða líflátinn, en rísa upp á þriðja degi.