Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Matteusar
Matteusar 2.13
13.
Þegar þeir voru farnir, þá vitrast engill Drottins Jósef í draumi og segir: 'Rís upp, tak barnið og móður þess og flý til Egyptalands. Þar skaltu vera, uns ég segi þér, því að Heródes mun leita barnsins til að fyrirfara því.'