Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Matteusar

 

Matteusar 21.33

  
33. Heyrið aðra dæmisögu: Landeigandi nokkur plantaði víngarð. Hann hlóð garð um hann, gróf fyrir vínþröng og reisti turn, seldi hann síðan vínyrkjum á leigu og fór úr landi.