Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Matteusar

 

Matteusar 26.64

  
64. Jesús svarar honum: 'Þú sagðir það. En ég segi yður: Upp frá þessu munuð þér sjá Mannssoninn sitja til hægri handar máttarins og koma á skýjum himins.'