Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Matteusar

 

Matteusar 5.22

  
22. En ég segi yður: Hver sem reiðist bróður sínum, skal svara til saka fyrir dómi. Sá sem hrakyrðir bróður sinn skal svara til saka fyrir ráðinu og hver sem svívirðir hann, hefur unnið til eldsvítis.