Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Matteusar
Matteusar 6.2
2.
Þegar þú gefur ölmusu, skaltu ekki láta þeyta lúður fyrir þér, eins og hræsnarar gjöra í samkunduhúsum og á strætum til þess að hljóta lof af mönnum. Sannlega segi ég yður, þeir hafa tekið út laun sín.