Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Míka
Míka 4.2
2.
Og margar þjóðir munu búast til ferðar og segja: 'Komið, förum upp á fjall Drottins og til húss Jakobs Guðs, svo að hann kenni oss sína vegu og vér megum ganga á hans stigum.' Því að frá Síon mun kenning út ganga og orð Drottins frá Jerúsalem.