Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Míka
Míka 6.16
16.
Þú hefir haldið setningum Omrí og öllu athæfi Akabs húss, og þér hafið breytt eftir háttum þeirra, til þess að ég gjöri hana að auðn og láti íbúa hennar verða að spotti. Já, þér skuluð bera háð þjóðanna.