Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Nahúm

 

Nahúm 2.4

  
4. Skildir kappa hans eru rauðlitaðir, hermennirnir klæddir skarlatsklæðum. Vagnarnir glóa af stáli þann dag, er hann útbýr þá, og lensunum verður sveiflað.